Thursday, September 25, 2008

Smáá auka frétt :)

Vildi bara láta aðdáendur okkar vita af því að ég, Guðrún Magnúsdóttir...

... er kominn inn í hjúkkuskólann hér í Álaborg! Byrja 2. ferbrúar 2009 kl. 9:15!

(p.s. það er blogg hér fyrir neðan síðan í gær (24.sept), endilega kíkið á það)

8 comments:

Anonymous said...

ó elskan mín það er æðislegt að heyra.
koss og stórt knús

Anonymous said...

Veivei til hamingju :) Þá kannski vinnum við einhvertímana saman í framtíðinni, eða ég vona það allavega :)

Anonymous said...

HÆTTU NÚ ALVEG, til hamingju. Mér lýst vel á þetta plan, stórvel!

Anonymous said...

Vá æðislegt! Til hamingju með það..
Þú verður fabúluss hjúkka :)

Anonymous said...

Vá til hamingju Guðrún! Það er geðveikt. Virumaðverðasofullorðinjeeeminn.

Lilja.
X.

Anonymous said...

Elsku dúllan mín til hamingju :)risa stórt knús.

Anonymous said...

Snilld, til hamingju með þetta elsku frænka :)

klessuknús á ykkur

Anonymous said...

Helló honey :D Til hammó :*