hallo hallo!
nu erum vid stodd i Budapest, erum a frabaeru hosteli tar sem eigandinn gerir fatt annad en ad trifa og hugsa um okkur. eg er ad segja ykkur tad, tad vaeri haegt ad sleikja klosettskalina, hun er svo hrein hahah... en eg laet tad nu vera.. en her er skemmtilegt ad vera, allt svaka mikid ödruvisi og rosalega austur-evropskt, sma eins og ad detta i timavel og vera maett til arsins 1985 hehe. löbbudum i dag um allt, forum yfir bruna til Buda (hostelid okkar er i Pest) og klöngrudumst upp risastora brekku og fengum tar af leidandi svakalega flott utsyni yfir borgina. annars er bara einhver svaka treyta yfir okkur, erum buin ad vera stanslaust treytt i nokkra daga, greinilegt ad tad tekur a ad ferdast svona stanslaust. a fimmtudaginn förum vid svo til Pollands med naeturlest (vid sem heldum ad martrödin sidast vaeri sidasta naeturlestin okkar, ansans) og verdum tar i amk 1 nott, aetlum ad sja Auswich og svona. svo er ferdinni heitid til Prag i 2-3 naetur og svo lykur ferdinni i Berlin. vid eigum sem sagt bara 1 viku eftir sem er rugl! timinn lidur ekkert sma hratt! svo fengum vid rosa godar frettir i gaer, Sunneva og Bjarni aetla ad kikja i heimsokn til okkar i lok agust tannig ad gledinni lykur sko ekki tott interrailid se buid :) en jaeja, latum tetta naegja i tetta skiptid :)
astarkvedjur,
G+B
Tuesday, July 27, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Er Búdapest í alvörunni skipt niður í Búda, og pest ? ..eins gott að hann þrífur vel, ég meina, HANN BÝR Í PEST ! djóhhk
Annars er Sunneva byrjuð að naga á sér táneglurnar hún er svo spennt.. hlökkum supermegamikið að hitta ykkur!
Oh næs að allt sé svona hreint og fínt :) Og ég lofa að ég er ekki byrjuð að naga neinar táneglur!!! Ekki í raunveruleikanum, en andlega samt smá :D Alveg að pissa á mig úr spenningi!!! ;Þ
Hlakka til að sjá ykkur útlendingana :*
PS: Vinsamlegast losið ykkur við allar höfuðlýs og bed bugs (af hostelunum þúst) fyrir 20.ágúst!
hahhahahah Bjarni strax byrjadur i 5-aurabröndurunum!! hahah
Post a Comment