Tuesday, August 10, 2010

heima er bezt

jæja þá erum við komin heim. rosalega var nú gott að komast í sitt eigið rúm og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að tékka sig út á réttum tíma og fleira hehe. erum bara í algerri afslöppun núna og erum að undirbúa heimsókn Sunnevu og Bjarna sem er í næstu viku :) mikil spenna í gangi :) erum líka að reyna að ákveða hvort við ætlum að blogga um ferðina alla, birta myndband, myndir eða hvað. það kemur bráðum í ljós :) þangað til segjum við bara hafið það rosa gott og sjáumst seinna!

kv. G+B

No comments: