Afsakið hvað er langt síðan síðast! Það er bara búið að vera svo mikið að gera. Þrátt fyrir það er bara.. ekkert að frétta!! Við erum bara á fullu í skólanum, að gera verkefni og læra. Búin að kaupa farseðil heim í jólafríið, komum á klakann 16.desember :) það verður nú æðislegt! Annars gerum við fátt en að læra og fara í ræktina á virkum dögum og læra og hitta vini okkar um helgar. Rosalega einfalt líf :) Ekki slæmt! En þar sem það er ekkert merkilegt að frétta hjá okkur þá höfum við þetta stutt í bili :)
kærar kveðjur,
Baldur og Guðrún
1 comment:
Halló ég er byrjuð að telja niður dúllur
Post a Comment