Tuesday, December 23, 2008

Sannleiksstund

Já, það sem þið hafið heyrt er rétt. Við erum löngu komin til landsins. Komum 17.desember. Þið vitið ekki hversu erfitt var að halda þessu leyndu fyrir öllum!! Ljúga og ljúga í heilan mánuð! en vonandi verður okkur fyrirgefið :) En þessi færsla verður ekki löng, ætlaði bara að gera þetta opinbert. hefðum átt að koma til landsins í dag, mikið er ég fegin að svo er ekki!!

meira seinna!!!

Kv. Baldur og Guðrún

No comments: