Já, það sem þið hafið heyrt er rétt. Við erum löngu komin til landsins. Komum 17.desember. Þið vitið ekki hversu erfitt var að halda þessu leyndu fyrir öllum!! Ljúga og ljúga í heilan mánuð! en vonandi verður okkur fyrirgefið :) En þessi færsla verður ekki löng, ætlaði bara að gera þetta opinbert. hefðum átt að koma til landsins í dag, mikið er ég fegin að svo er ekki!!
meira seinna!!!
Kv. Baldur og Guðrún
Tuesday, December 23, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment