Sunday, July 11, 2010

hallo hallo!
nu erum vid i Paris, erum buin ad vera her i 4 daga og forum til Barcelona i kvold. Paris er aedilseg, allt svo otrulega fallegt og mann langar ad taka myndir af ollu sem madur ser hehe.. lentum reyndar i hraedilegasta hosteli sem sogur fara af, algert rugl og vid turftum ad skipta endalaust um herbergi og tvilikt vesen i gangi. en a morgun forum vid svo til Torrevieja og hittum fjolskyldu Baldurs og tad verdur svo gaman, vid erum ekkert sma spennt!
Berlin var lika frabaer, erum rosalega hrifin af borginni og erum alveg akvedin i ad fara aftur tangad.

nu aetlum vid ad fara og fa okkur is i hitabylgjunni herna i Paris! tangad til naest segjum vid bara

Au Revoir!

3 comments:

Anonymous said...

Þvílíkt gaman að geta fylgst með ykkur hérna ! :)
Skemmtið ykkur sjúklega vel elskurnar mínar :*

Kv Gunna Lísa

Anonymous said...

Frábært að fylgjast með hvað ferðalagið er spennandi hjá ykkur. Gangi ykkur vel í framhaldinu, það verður gaman að fá ferðasöguna alla þegar við hittumst næst.

kv. Pebbö

Laufey said...

Jess... ég mundi ekkert hvað síðan ykkar var, nú getum við fylgst með hverju fótspori ykkar :)

Lov á ykkur :*

Kv. Laufey