kv. G+B
Tuesday, August 10, 2010
heima er bezt
jæja þá erum við komin heim. rosalega var nú gott að komast í sitt eigið rúm og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að tékka sig út á réttum tíma og fleira hehe. erum bara í algerri afslöppun núna og erum að undirbúa heimsókn Sunnevu og Bjarna sem er í næstu viku :) mikil spenna í gangi :) erum líka að reyna að ákveða hvort við ætlum að blogga um ferðina alla, birta myndband, myndir eða hvað. það kemur bráðum í ljós :) þangað til segjum við bara hafið það rosa gott og sjáumst seinna!
Tuesday, July 27, 2010
Budapest
hallo hallo!
nu erum vid stodd i Budapest, erum a frabaeru hosteli tar sem eigandinn gerir fatt annad en ad trifa og hugsa um okkur. eg er ad segja ykkur tad, tad vaeri haegt ad sleikja klosettskalina, hun er svo hrein hahah... en eg laet tad nu vera.. en her er skemmtilegt ad vera, allt svaka mikid ödruvisi og rosalega austur-evropskt, sma eins og ad detta i timavel og vera maett til arsins 1985 hehe. löbbudum i dag um allt, forum yfir bruna til Buda (hostelid okkar er i Pest) og klöngrudumst upp risastora brekku og fengum tar af leidandi svakalega flott utsyni yfir borgina. annars er bara einhver svaka treyta yfir okkur, erum buin ad vera stanslaust treytt i nokkra daga, greinilegt ad tad tekur a ad ferdast svona stanslaust. a fimmtudaginn förum vid svo til Pollands med naeturlest (vid sem heldum ad martrödin sidast vaeri sidasta naeturlestin okkar, ansans) og verdum tar i amk 1 nott, aetlum ad sja Auswich og svona. svo er ferdinni heitid til Prag i 2-3 naetur og svo lykur ferdinni i Berlin. vid eigum sem sagt bara 1 viku eftir sem er rugl! timinn lidur ekkert sma hratt! svo fengum vid rosa godar frettir i gaer, Sunneva og Bjarni aetla ad kikja i heimsokn til okkar i lok agust tannig ad gledinni lykur sko ekki tott interrailid se buid :) en jaeja, latum tetta naegja i tetta skiptid :)
astarkvedjur,
G+B
nu erum vid stodd i Budapest, erum a frabaeru hosteli tar sem eigandinn gerir fatt annad en ad trifa og hugsa um okkur. eg er ad segja ykkur tad, tad vaeri haegt ad sleikja klosettskalina, hun er svo hrein hahah... en eg laet tad nu vera.. en her er skemmtilegt ad vera, allt svaka mikid ödruvisi og rosalega austur-evropskt, sma eins og ad detta i timavel og vera maett til arsins 1985 hehe. löbbudum i dag um allt, forum yfir bruna til Buda (hostelid okkar er i Pest) og klöngrudumst upp risastora brekku og fengum tar af leidandi svakalega flott utsyni yfir borgina. annars er bara einhver svaka treyta yfir okkur, erum buin ad vera stanslaust treytt i nokkra daga, greinilegt ad tad tekur a ad ferdast svona stanslaust. a fimmtudaginn förum vid svo til Pollands med naeturlest (vid sem heldum ad martrödin sidast vaeri sidasta naeturlestin okkar, ansans) og verdum tar i amk 1 nott, aetlum ad sja Auswich og svona. svo er ferdinni heitid til Prag i 2-3 naetur og svo lykur ferdinni i Berlin. vid eigum sem sagt bara 1 viku eftir sem er rugl! timinn lidur ekkert sma hratt! svo fengum vid rosa godar frettir i gaer, Sunneva og Bjarni aetla ad kikja i heimsokn til okkar i lok agust tannig ad gledinni lykur sko ekki tott interrailid se buid :) en jaeja, latum tetta naegja i tetta skiptid :)
astarkvedjur,
G+B
Sunday, July 25, 2010
....
ja ta erum vid maett til Vinarborgar eldhress eftir VERSTU UPPLIFUN ever!!!!!!! naeturlestin sem vid tokum fra Rom til Vinar var verri en fangelsi, enginn matur, engin loftraesting og ekkert ljos i 15 tima!!!!!!!!!!! hraedilegt get eg sagt med fullri alvoru!! en hingad erum vid komin og buin ad kikja a Vin, hun kemur a ovart og er reglulega god tilbreyting fra hinum borgunum; litid um tryllta turista, engir solumenn ad trufla og mjog mikil rolegheit yfir ollu og best af ollu: BARA 20 gradu hiti.. (sem virkar eins og kalt, turftum ad vera i peysu og fa okkur heita drykki i dag haha). Svo er tad Budapest a morgun, verdum tar i 3 naetur :)
tangad til naest,
G + B
tangad til naest,
G + B
Saturday, July 17, 2010
aaaa
hallo!!
erum i Torrevieja hja Astu og Stjana, erum buin ad hafa tad svo rosalega gott!! Ferdudumst i 28 tima til ad komast hingad en tad var tess virdi. Komum a sidasta manudag og forum a manudaginn naesta. ta liggur leidin til Barcelona tar sem vid verdum yfir nott og svo forum vid til Milano med naeturlest.
hofum tad rosa gott og erum mjog hress og kat.
meira seinna :)
kv. Baldur og Gudrun
erum i Torrevieja hja Astu og Stjana, erum buin ad hafa tad svo rosalega gott!! Ferdudumst i 28 tima til ad komast hingad en tad var tess virdi. Komum a sidasta manudag og forum a manudaginn naesta. ta liggur leidin til Barcelona tar sem vid verdum yfir nott og svo forum vid til Milano med naeturlest.
hofum tad rosa gott og erum mjog hress og kat.
meira seinna :)
kv. Baldur og Gudrun
Sunday, July 11, 2010
hallo hallo!
nu erum vid i Paris, erum buin ad vera her i 4 daga og forum til Barcelona i kvold. Paris er aedilseg, allt svo otrulega fallegt og mann langar ad taka myndir af ollu sem madur ser hehe.. lentum reyndar i hraedilegasta hosteli sem sogur fara af, algert rugl og vid turftum ad skipta endalaust um herbergi og tvilikt vesen i gangi. en a morgun forum vid svo til Torrevieja og hittum fjolskyldu Baldurs og tad verdur svo gaman, vid erum ekkert sma spennt!
Berlin var lika frabaer, erum rosalega hrifin af borginni og erum alveg akvedin i ad fara aftur tangad.
nu aetlum vid ad fara og fa okkur is i hitabylgjunni herna i Paris! tangad til naest segjum vid bara
Au Revoir!
nu erum vid i Paris, erum buin ad vera her i 4 daga og forum til Barcelona i kvold. Paris er aedilseg, allt svo otrulega fallegt og mann langar ad taka myndir af ollu sem madur ser hehe.. lentum reyndar i hraedilegasta hosteli sem sogur fara af, algert rugl og vid turftum ad skipta endalaust um herbergi og tvilikt vesen i gangi. en a morgun forum vid svo til Torrevieja og hittum fjolskyldu Baldurs og tad verdur svo gaman, vid erum ekkert sma spennt!
Berlin var lika frabaer, erum rosalega hrifin af borginni og erum alveg akvedin i ad fara aftur tangad.
nu aetlum vid ad fara og fa okkur is i hitabylgjunni herna i Paris! tangad til naest segjum vid bara
Au Revoir!
Monday, July 5, 2010
Berlin
jaeja dullur ta erum vid komin til Berlinar.. LOKSINS eftir 12 tima ferdalag og margar lestaskiptingar og SVITA! erum buin ad tekka okkur inn a hostel og fa okkur ad borda og skoda nanasta nagrenni hostelsins og ekki mikid meira tvi vid erum ad drepast ur treytu (enda var raes kl. 05:15 i morgun) tannig ad vid aetlum bara ad slappen sie af i kvold og fara svo um vidan voll a morgun! svaka flott hostel sem vid erum a, erum svaka anaegd i alla stadi :)
bloggum meira seinna tegar tad er fra meiru ad segja hehe :) tangad til ta..
ich bin ein Berliner - Gudrun og Baldur
bloggum meira seinna tegar tad er fra meiru ad segja hehe :) tangad til ta..
ich bin ein Berliner - Gudrun og Baldur
Monday, June 28, 2010
:D
Halló halló Hafnarfjörður!! Langt síðan síðast! Já það hefur sko margt gerst síðan í desember, enda væri nú annað skrýtið hehe.. en nú erum við sem sagt komin í sumarfrí :) og gerum ekkert annað en að hlakka gífurlega mikið til ævintýraferðarinnar okkar um Evrópu sem hefst á næsta mánudag (5.júlí). Þetta verður sem sagt mánaðarreisa, 8 lönd heimsótt og skrillljón myndir og minningar teknar með heim :) og hér kemur upptalning á löndunum sem við ætlum að heimsækja:
Þýskaland
Frakkland
Spánn
Ítalía
Austurríki
Ungverjaland
Tékkland
Pólland
Frakkland
Spánn
Ítalía
Austurríki
Ungverjaland
Tékkland
Pólland
Við erum búin að liggja yfir internetinu, googla og skoða alls konar skemmtilegheit sem við komum til með að sjá og gera :) Vonandi komumst við einhvers staðar á internetcafé þar sem við getum látið vita af okkur hér á síðunni og leyft hörðum aðdáendum okkar að fylgjast með :) hehehe :)
Þangað til næst,
Guðrún og Baldur :)
Subscribe to:
Posts (Atom)