Wednesday, November 11, 2009

Halló

Afsakið hvað er langt síðan síðast! Það er bara búið að vera svo mikið að gera. Þrátt fyrir það er bara.. ekkert að frétta!! Við erum bara á fullu í skólanum, að gera verkefni og læra. Búin að kaupa farseðil heim í jólafríið, komum á klakann 16.desember :) það verður nú æðislegt! Annars gerum við fátt en að læra og fara í ræktina á virkum dögum og læra og hitta vini okkar um helgar. Rosalega einfalt líf :) Ekki slæmt! En þar sem það er ekkert merkilegt að frétta hjá okkur þá höfum við þetta stutt í bili :)

kærar kveðjur,
Baldur og Guðrún